Innskráning í Karellen
news

Leiksýning - Leikhópurinn Lotta

23. 06. 2022

Í morgun fengu börnin á Höfðabergi góða heimsókn.
Leikhópurinn Lotta kom og sýndi leiksýninguna Mjallhvít.
Sýningin var í boði foreldrafélagsins. Við þökkum kærlega fyrir okkur.
Börnin stóðu sig mjög vel á sýningunni og höfðu gaman af.