Innskráning í Karellen
news

Opið hús á Höfðabergi

19. 05. 2022

Miðvikudaginn 25. maí frá klukkan 14-16 verður opið hús á Höfðabergi fyrir foreldra og aðra aðstandendur.
Þá gefst foreldrum tækifæri á að koma og kynna sér starf barnanna, skoða húsnæðið og hitta starfsfólk og aðra foreldra.
Við hvetjum foreldra 4 ára barna sem fara á 5 ára deildir í haust að heimsækja 5 ára álmuna okkar og kynna sér aðstæður þar.