Innskráning í Karellen
news

Dagur stærðfræðinnar

14. 03. 2023

Í dag er dagur stærðfræðinnar.
Á Höfðabergi vinna allir aldurshópar með stærðfræðitengd verkefni.
Unnið er með tölur og talnagildi, form og ýmis stærðfræðihugtök.
Börn og starfsfólk vinna með stærðfræðina í umhverfi okkar í leik og starfi.