Innskráning í Karellen
news

Heimsókn frá söngkonu

21. 02. 2023

Í dag fengum við góða heimsókn á Höfðaberg. Söngkonan Kristín Sesselja Einarsdóttir kom og söng nokkur lög fyrir börnin.
Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina.