Innskráning í Karellen
news

Hlý og góð gjöf

22. 12. 2022

Í morgun barst okkur á Höfðabergi gjöf frá góðum nágranna.
Þetta voru hlýir og góðir vettlingar sem við getum nýtt sem auka vettlinga fyrir börnin þegar vantar.

Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf