Innskráning í Karellen
news

Tónleikar

16. 12. 2022

Í gær fimmtudaginn 15.desember fengu öll börnin á Höfðabergi óvænta tónleika. Þrjár stúlkur sem spila á þverflautu í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar komu og spiluðu jólalög fyrir börnin undir stjórn kennara síns.
Við þökkum kærlega fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.