Blær - vinátta
Er fovarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti ætlað börnum frá leikskólaaldri. Verkefninu er ætlað að móta góðan skólabrag, að kenna börnum að eiga góð samskipti og hafa jákvæð viðhorf til allra í hópnum.
Verkefnið byggir á stuttum verkefnum þar sem unnið er með umburðarlyndi, virðingu, umhyggju og hugrekki.
Öll börn á Höfðabergi fara í eina Blæ stund á viku.
Hér má sjá nánari upplýsingar um verkefnið.
Kennsluáætlanir eftir áramót:
Kennsluáætlanir fyrir áramót: