Stærðfræði
Í stærðfræði er unnið með tölur, talnagildi, form o.fl. Vinnan er hlutbundin og fer fram í gegnum leiki og spil.
Leikur að læra
Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem börnum frá 2 ára aldri er kennt í gegnum leik, hreyfingu og skynjun á skipulagðan, líflegan og árangursríkan hátt. Aðferðin er hugsuð út frá þörf barnanna til þess að leika sér og hreyfa sig.
Á Höfðabergi nýtum við okkur t.d. Leikur að læra þegar við vinnum með liti, form, tölur og talnagildi.
Hér má sjá meiri upplýsingar um kennsluaðferðina.
Kennsluáætlanir eftir áramót:
Kennsluáætlanir fyrir áramót: