Lubbi finnur málbein
Lubbi er íslenskur fjárhundur sem er að læra íslensku málhljóðin. Til þess að læra málhljóðin þarf Lubbi að finna 35 málbein sem hjálpa honum að læra íslensku málhljóðin.
Lubba finnst best að naga bein og þess vegna líta málhljóðin út eins og bein. Lubbi þarf aðstoð við að læra málhljóðin og munu börnin á Höfðabergi aðstoða hann með söng og ýmsum öðrum æfingum.
3- 5 ára börnin fara í Lubbastund einu sinni í viku allt árið.
Hér má finna nánari upplýsingar um Lubba finnur málbein.
Kennsluáætlun 3 ára - allt skólaárið