Innskráning í Karellen

Leikskólar Mosfellsbæjar tóku þátt í verkefninu Snemmtæk íhlutun á vegum Menntamálastofnunar. Afrakstur verkefnisins var handbók sem hver leikskóli gerði.
Hér má sjá afurð Höfðabergs:

Snemmtæk íhlutun - handbók